banner
fös 13.okt 2017 05:55
Ívan Guđjón Baldursson
Ţýskaland um helgina - Dortmund fćr Leipzig í heimsókn
Dortmund er međ fimm stiga forystu.
Dortmund er međ fimm stiga forystu.
Mynd: NordicPhotos
Stuttgart fćr Köln í heimsókn í kvöld. Bćđi liđ hafa byrjađ tímabiliđ skelfilega og ţurfa nauđsynlega ađ rétta úr kútnum. Stuttgart er ađeins búiđ ađ gera fjögur mörk í sjö leikjum, en Köln vermir botnsćtiđ međ ađeins tvö mörk skoruđ.

Á laugardaginn á Bayern München heimaleik gegn Freiburg og ţarf sigur eftir rólega byrjun, en félagiđ er fimm stigum á eftir Borussia Dortmund og er búiđ ađ reka Carlo Ancelotti.

Alfređ Finnbogason og félagar í Augsburg verđa í beinni útsendingu á Stöđ 2 Sport 4 ţegar ţeir heimsćkja Hoffenheim á laugardaginn, áđur en Dortmund tekur á móti spútnik liđi síđasta árs, Red Bull Leipzig.

Bayer Leverkusen tekur á móti Wolfsburg og Werder Bremen fćr Borussia Mönchengladbach í heimsókn á sunnudaginn.

Föstudagur:
18:30 Stuttgart - Köln

Laugardagur:
13:30 Mainz - Hamburger
13:30 FC Bayern - Freiburg
13:30 Hannover - Frankfurt
13:30 Hertha Berlin - Schalke
13:30 Hoffenheim - Augsburg (Stöđ 2 Sport 4)
16:30 Dortmund - RB Leipzig (Stöđ 2 Sport 2)

Sunnudagur:
13:30 Bayer Leverkusen - Wolfsburg
16:00 Werder Bremen - B. M'Gladbach
Stöđutaflan Ţýskaland
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Dortmund 9 6 2 1 25 7 +18 20
2 Bayern 9 6 2 1 22 7 +15 20
3 RB Leipzig 9 6 1 2 16 10 +6 19
4 Hoffenheim 9 4 4 1 16 11 +5 16
5 Schalke 04 9 5 1 3 12 9 +3 16
6 Hannover 9 4 3 2 10 7 +3 15
7 Eintracht Frankfurt 9 4 2 3 10 9 +1 14
8 Borussia M. 9 4 2 3 13 17 -4 14
9 Bayer 9 3 3 3 20 14 +6 12
10 Augsburg 9 3 3 3 12 10 +2 12
11 Hertha 9 2 4 3 9 11 -2 10
12 Mainz 9 3 1 5 10 15 -5 10
13 Stuttgart 9 3 1 5 6 11 -5 10
14 Wolfsburg 9 1 6 2 9 12 -3 9
15 Freiburg 9 1 5 3 6 17 -11 8
16 Hamburger 9 2 1 6 6 15 -9 7
17 Werder 9 0 5 4 3 9 -6 5
18 Koln 9 0 2 7 3 17 -14 2
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
miđvikudagur 8. nóvember
A landsliđ karla vináttuleikir
14:45 Tékkland-Ísland
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
A landsliđ karla vináttuleikir
16:30 Katar-Ísland
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar