Liverpool hafnaði tilboði í Nunez og hefur áhuga á Tzimas - Chelsea hefur sett verðmiða á Nkunku - Rashford vill fara til Barcelona
   þri 13. nóvember 2012 15:05
Elvar Geir Magnússon
Eru þetta launatölur leikmanna Manchester United?
Wayne Rooney á fyrir salti út í grautinn.
Wayne Rooney á fyrir salti út í grautinn.
Mynd: Getty Images
Listinn hér fyrir neðan hefur farið við um internetið í dag. Þetta eiga að vera launatölur leikmanna Manchester United í september fyrir skatt.

Það ætti ekki að koma neinum á óvart að Wayne Rooney og Robin van Persie eru efstir á blaði en Manchester United hefur ekki viljað gefa neitt út um það að listinn sé uppspuni.

Wayne Rooney - £180,000
Robin van Persie - £180,000
Rio Ferdinand - £110,000
Nemanja Vidic - £90,000
Ashley Young - £90,000
Patrice Evra - £75,000
Ryan Giggs - £70,000
Javier Hernandez - £60,000
Shinji Kagawa - £60,000
Antonio Valencia - £60,000
Michael Carrick - £55,000
David De Gea - £50,000
Danny Welbeck - £50,000
Darren Fletcher - £50,000
Jonny Evans - £45,000
Andres Lindegaard - £45,000
Luis Nani - £45,000
Chris Smalling - £40,000
Phil Jones - £40,000
Rafael da Silva - £40,000
Paul Scholes - £30,000
Alexander Buttner - £25,000
Angelo Henriquez - £20,000
Tom Cleverley - £20,000
Federico Macheda - £6,000
Nick Powell - £5,000
Athugasemdir
banner
banner
banner