banner
mán 13.nóv 2017 22:59
Ívan Guđjón Baldursson
Myndband: De Rossi neitađi ađ hita upp - „Settu Insigne inná!"
Mynd: NordicPhotos
Daniele De Rossi var á bekk Ítala gegn Svíum í kvöld og skildi ekkert ţegar starfsmađur ţjálfarateymisins bađ hann um ađ hita upp.

Stađan var 0-0 og brást De Rossi nokkuđ reiđilega viđ, eins og sést á myndbandinu hér fyrir neđan.

„Af hverju í andskotanum ćtti ég ađ koma inná? Viđ ţurfum ekki jafntefli, viđ ţurfum sigur," sagđi De Rossi og benti á Lorenzo Insigne sem sat viđ hliđ hans á bekknum.

Insigne, sem er talinn einn besti knattspyrnumađur sem Ítalía á um ţessar mundir, sat allar 90 mínúturnar á bekknum og horfđi á Stephan El Shaarawy og Federico Bernardeschi, sem eru hvorugir međ fast byrjunarliđssćti hjá Roma og Juventus, koma inná.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar