mán 13.nóv 2017 22:05
Ívan Guđjón Baldursson
Twitter - Stuđningsmenn Ítalíu brjálađir
Mynd: NordicPhotos
Ítalir gerđu markalaust jafntefli viđ Svía eftir ađ hafa tapađ fyrri leiknum á útivelli og komast ţar af leiđandi ekki á HM í fyrsta sinn síđan 1958.

Ítalir og stuđningsmenn landsliđsins eru skiljanlega öskureiđir og beinist sú reiđi ađallega ađ Gian Piero Ventura, landsliđsţjálfaranum.

Ţađ er helst kvartađ yfir ţví ađ Lorenzo Insigne hafi ekki komiđ viđ sögu í leiknum. Ţá hefur ţökkum rignt yfir Gianluigi Buffon sem spilađi sinn síđasta landsleik í kvöld.

Ţá hefur ítalska knattspyrnusambandiđ veriđ gagnrýnt fyrir ađ ráđa Ventura í ţetta starf, enda hefur hann ekki unniđ neitt á ţjálfaraferlinum frá ţví ađ hann stýrđi Lecce til sigurs í ítölsku C-deildinni áriđ 1996.


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar