banner
mán 13.nóv 2017 21:42
Ívan Guđjón Baldursson
Undankeppni HM: Ítalir ekki á HM í fyrsta sinn í 60 ár
Jakob Johansson og félagar fagna eina markinu sem var skorađ í 180 mínútur.
Jakob Johansson og félagar fagna eina markinu sem var skorađ í 180 mínútur.
Mynd: NordicPhotos
Ítalía 0 - 0 Svíţjóđ (0-1 samanlagt)

Ítalir fara ekki á HM í Rússlandi á nćsta ári og er ţađ í fyrsta sinn sem ţeir missa af HM síđan 1958.

Svíar unnu fyrri leikinn 1-0 á heimavelli en Ítölum tókst ekki ađ skora á heimavelli í kvöld og eru ţví úr leik.

Ítalir stjórnuđu leiknum í kvöld en Svíar voru ekki litlausir međ öllu og hefđu getađ fengiđ tvćr vítaspyrnur fyrir hendi. Ítalir hefđu einnig átt ađ fá tvćr vítaspyrnur en spćnski dómarinn var ekki á ţví ađ dćma víti.

Heimamenn fengu fín fćri í leiknum og komust nokkrum sinnum nálćgt ţví ađ skora.

Ítalska ţjóđin er brjáluđ út í Gian Piero Ventura, landsliđsţjálfarann, sem geymdi Lorenzo Insigne á bekknum allan leikinn og byrjađi međ Manolo Gabbiadini frammi og Matteo Darmian á vinstri kanti.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar