Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mið 13. desember 2017 09:40
Elvar Geir Magnússon
Conte stendur við orð sín um að Chelsea geti ekki náð Man City
Hreinskilinn Conte.
Hreinskilinn Conte.
Mynd: Getty Images
Eftir að hafa tapað fyrir West Ham um síðustu helgi sagði Antonio Conte, stjóri Chelsea, að það væri ómögulegt fyrir bláliða að ná Manchester City á toppnum.

Hann stóð við þessi orð sín eftir 3-1 sigur gegn Huddersfield í gær. Chelsea er ellefu stigum á eftir City sem á leik í kvöld.

„Þegar þú segir sannleikann þá er það sannleikurinn. Þegar þú ert í keppni við lið eins og Manchester City sem vinnur alla leiki þá er mjög erfitt að telja að þú getir barist um titilinn. Þeir sem segja að ég hugsi neikvætt eru bara að bulla," segir Conte.

„Þú verður að vera raunsær. Ég vil frekar segja sannleikann en lygi sem hljómar vel. Þannig er ég. Stundum er ég of hreinskilinn en ég vil vera hreinskilinn við leikmenn og við stuðningsmenn líka."

„Þetta þýðir ekki að við munum ekki reyna að ná þeim. Við þurfum að hugsa um okkur sjálfa og reyna að bæta okkar leik."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
2 Arsenal 32 22 5 5 75 26 +49 71
3 Liverpool 32 21 8 3 72 31 +41 71
4 Aston Villa 33 19 6 8 68 49 +19 63
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Newcastle 32 15 5 12 69 52 +17 50
7 Man Utd 32 15 5 12 47 48 -1 50
8 West Ham 33 13 9 11 52 58 -6 48
9 Chelsea 31 13 8 10 61 52 +9 47
10 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
11 Wolves 32 12 7 13 46 51 -5 43
12 Fulham 33 12 6 15 49 51 -2 42
13 Bournemouth 32 11 9 12 47 57 -10 42
14 Crystal Palace 32 8 9 15 37 54 -17 33
15 Brentford 33 8 8 17 47 58 -11 32
16 Everton 32 9 8 15 32 48 -16 27
17 Nott. Forest 33 7 9 17 42 58 -16 26
18 Luton 33 6 7 20 46 70 -24 25
19 Burnley 33 4 8 21 33 68 -35 20
20 Sheffield Utd 32 3 7 22 30 84 -54 16
Athugasemdir
banner