Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   þri 14. febrúar 2017 21:59
Þorsteinn Haukur Harðarson
Championship: Aron og félagar með dramatískan sigur
Cardiff vann góðan sigur
Cardiff vann góðan sigur
Mynd: Getty Images
Ellefu leikir fóru fram í ensku B-deildinni í kvöld og fjölmargir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni.

Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn fyrir Cardiff þegar liðið vann dramatískan sigur gegn Derby á útivelli. Derby komst 2-0 yfir en Cardiff skoraði þrjú í röð og náði forystunni áður en Derby jafnaði korteri fyrir leikslok. Altt stefndi í jafntefli en Joe Ralls tryggði Cardiff 4-3 sigur með marki úr vítaspyrnu á lokamínútu leiksins.

Birkir Bjarnason kom inn á sem varamaður og spilaði seinustu 17 mínúturnar fyrir Aston Villa sem tapaði 3-1 gegn Barnsley.

Ragnar Sigurðsson fór meiddur af velli á 28. mínnútu þegar Fulham vann 3-2 sigur gegn Nottingham Forest.

Hörður Björgvin Magnússon var ekki í leikmannahópi Bristol City sem tapaði 2-1 fyrir Leeds og Jón Daði Böðvarsson spilaði allan leikinn fyrir Wolves í 1-0 tapi gegn Wigan.

Þá er Newcastle enn í efsta sæti deildarinnar eftir jafntefli gegn Norwich í kvöld.

Aston Villa 1 - 3 Barnsley
0-1 Adam Armstrong ('25 , víti)
0-2 Tom Bradshaw ('43 )
1-2 Jonathan Kodjia ('44 )
1-3 Tom Bradshaw ('58 )

Brighton 1 - 1 Ipswich Town
0-1 Luke Chambers ('9 )
1-1 Tomer Hemed ('29 , víti)

Derby County 3 - 4 Cardiff City
1-0 Julien De Sart ('7 )
2-0 Darren Bent ('17 )
2-1 Harris ('41 )
2-2 Harris ('47 )
2-3 Craig Noone ('57 )
3-3 Darren Bent ('74 )
3-4 Joe Ralls ('90 , víti)

Fulham 3 - 2 Nott. Forest
0-1 Pajtim Kasami ('2 )
1-1 Tom Cairney ('30 )
2-1 Lucas Piazon ('33 )
2-2 Ben Brereton ('47 )
3-2 Jack Hobbs ('72 , sjálfsmark)

Leeds 2 - 1 Bristol City
1-0 Wood ('28 )
2-0 Pablo Hernandez ('47 )
2-1 Milan Djuric ('90 )

Norwich 2 - 2 Newcastle
0-1 Prez ('1 )
1-1 Murphy ('12 )
2-1 Jerome ('17 )
2-2 Jamaal Lascelles ('81 )

Preston NE 2 - 1 Birmingham
1-0 Callum Robinson ('8 )
1-1 Adams ('47 )
2-1 Jordan Hugill ('78 )

Rotherham 2 - 3 Huddersfield
1-0 Ajayi ('11 )
1-1 Joe Lolley ('19 )
2-1 Tom Adeyemi ('71 )
2-2 Elias Kachunga ('75 )
2-3 Smith ('90 )

Sheffield Wed 2 - 1 Blackburn
1-0 Vincent Sasso ('18 )
1-1 Sam Hutchinson ('20 , sjálfsmark)
2-1 Vincent Sasso ('44 )

Wolves 0 - 1 Wigan
0-1 Jake Buxton ('88 )

Reading 3 - 2 Brentford
1-0 John Swift ('22 )
1-1 Jota ('63 )
1-2 Lasse Vibe ('66 )
2-2 Daniel Williams ('77 )
3-2 Roy Beerens ('81 )
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner