Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
banner
   mán 14. apríl 2014 11:00
Magnús Már Einarsson
20 vinsælustu fréttir vikunnar - Mourinho á toppnum
Jose Mourinho.
Jose Mourinho.
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir þær 20 fréttir sem voru mest lesnar á Fótbolta.net í nýliðinni viku.

Saga af ræðu Jose Mourinho eftir leik Real Madrid og Barcelona vakti mesta athygli í þessari viku en margar fréttir úr enska boltanum og Meistaradeildinni vöktu einnig athygli.

  1. Jose Mourinho: Þið eruð tíkarsynir (mán 07. apr 11:42)
  2. Bale græðir 500 milljónir á því að fara ekki á HM (mán 07. apr 16:30)
  3. Fékk að spila því hann vissi að Liverpool væri efst (þri 08. apr 13:19)
  4. Gerrard: Klefanum okkar var breytt í gufubað (mán 07. apr 14:30)
  5. Myndband: Sló Mourinho heimsmet Usain Bolt? (þri 08. apr 20:46)
  6. 14 ára strákur spilaði með Fylki í gær (lau 12. apr 09:00)
  7. Jóhann Berg: Ég og Mandzukic erum ekki vinir og það er löngu vitað (mið 09. apr 20:07)
  8. Tíu á förum frá Man Utd (fös 11. apr 09:45)
  9. Suarez stoppaði til að fara í fótbolta með fötluðum strák (mán 07. apr 14:01)
  10. Mynd: Snilldar afsökunarbeiðni dagblaðs til Pardew (sun 13. apr 22:30)
  11. Moyes ræðir kaup: Þeir leikmenn sem við höfum rætt við vilja koma (mið 09. apr 22:04)
  12. Forlan reyndi að fá Suarez til Man Utd (mið 09. apr 09:40)
  13. Mourinho mætti ekki í viðtal: ,,Hann bað mig bara um þetta" (sun 13. apr 17:37)
  14. Myndband: Gerrard grét í leikslok (sun 13. apr 14:40)
  15. Myndband: Fáránlegur klobbi hjá Neymar (mið 09. apr 19:19)
  16. Guardiola: Á bara 14 menn (þri 08. apr 09:46)
  17. Carrick og Ferdinand til West Ham? (mán 07. apr 09:10)
  18. Meistaraspáin: Spá Man Utd áfram (mið 09. apr 10:00)
  19. Mourinho: Fór ekki að hornfánanum til að fagna (þri 08. apr 21:14)
  20. Kroos vill fara til Man Utd (þri 08. apr 09:30)

Athugasemdir
banner
banner