Dortmund vill Rashford - City að bjóða í Cambiaso - West Ham og Tottenham hafa áhuga á Ansu Fati
Endurnýjar kynnin við Arnar - „Vona að hann hafi lært eitthvað"
Arnar í draumastarfið: Ótrúlega ljúft en að sama skapi smá sorg
Eyþór með skýr markmið í nýju liði - „Þetta er bara mín vinna"
Atli Þór í skýjunum: Víkingur var eina liðið sem ég hafði auga á
Alex er kominn heim: Mig langaði að fara í bláu treyjuna aftur
Benoný stýrði víkingaklappinu með stuðningsmönnum eftir fyrsta leikinn sinn
Stígur út úr þægindarrammanum og fer norður - „Nú fer ég og kíki í mat til hennar"
Hákon segir allt risastórt hjá Lille - „Vinur minn vill að ég taki Nunez treyjuna"
Glódís Perla: Ótrúlega dýrmætt og mun aldrei gleyma því
Kominn heim eftir dvöl í Portúgal og á Ítalíu - „Er enn með stóra drauma"
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
   fim 14. apríl 2016 19:53
Jóhann Ingi Hafþórsson
Valsvelli
Arnar Grétars: Þurfum heldur betur að bæta okkur
Arnar Grétarsson.
Arnar Grétarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks var að vonum ósáttur við tap gegn Valsmönnum í átta liða úrslitum Lengjubikarsins í kvöld.

Breiðablik komst í 1-0 áður en Valsmenn snéru dæminu við og unnu 2-1.


Lestu um leikinn: Valur 2 -  1 Breiðablik

Arnar segir það einfalt hvað hafi vantað í dag.

„Að skora fleiri mörk og fá færri mörk á okkur,"

Hann segir Valsmenn hafa viljað þetta meira.

„Mér fannst við betri aðilinn í fyrri hálfleik en þetta jafnaðist í seinni hálfleik en mér fannst þeir vilja þetta meira en við."

Hann segir það ljóst að liðið þarf að spila töluvert betur, ætli það sér að gera eitthvað í sumar.

„Við þurfum heldur betur að bæta okkur leik ef við ætlum að standa okkur í sumar."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner