Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   lau 14. apríl 2018 13:04
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England - Byrjunarlið: Jói Berg byrjar rétt eins og Rooney
Gylfi mætir ekki sínum gömlu liðfélögum
Jóhann Berg er kominn aftur.
Jóhann Berg er kominn aftur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Rooney heldur sæti sínu.
Rooney heldur sæti sínu.
Mynd: Getty Images
Búið er að tilkynna um byrjunarlið í leikjunum fjórum sem eru að hefjast klukkan 14:00 í ensku úrvalsdeildinni. Stærstu fréttirnar eru þær að Jóhann Berg Guðmundsson snýr aftur úr meiðslum og er kominn inn í byrjunarlið Burnley.

Jóhann hefur misst af tveimur síðustu leikjum Burnley vegna meiðsla en liðið hefur unnið þá báða og er í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Burnley heimsækir Leicester í dag en þetta verður væntanlega hörkuleikur þar sem Leicester er í áttunda sæti deildarinnar á meðan Burnley er sem fyrr segir í því sjöunda.

Byrjunarlið Burnley: Pope, Lowton, Long, Tarkowski, Ward, Gudmundsson, Cork, Westwood, Lennon, Barnes, Wood.
(Varamenn: Heaton, Taylor, Marney, Vokes, Hendrick, Wells, Bardsley)

Byrjunarlið Leicester: Schmeichel, Simpson, Chilwell, Morgan, Maguire, Silva, Choudhury, Mahrez, Gray, Okazaki, Vardy.
(Varamenn: Hamer, Iheanacho, Albrighton, Dragovic, Fuchs, Barnes, Diabate)

Annars er núverandi félag Gylfa Sigurðssonar, Everton, að mæta gömlu félögum hans í Swansea. Gylfi er ekki með vegna meiðsla en óvíst er hvort hann spili eitthvað meira á tímabilinu.

Wayne Rooney er þó í byrjunarliði Everton þrátt fyrir að hafa orðið reiður út í knattspyrnustjóra sinn, Sam Allardyce um síðustu helgi. Rooney brást reiður við skiptingu í grannaslagnum gegn Liverpool.

Byrjunarlið Swansea: Fabianski, Naughton, Fernandez, Mawson, Olsson, Narsingh, Carroll, King, Ki, A.Ayew J.Ayew.
(Varamenn: Nordfeldt, Ven der Hoorn, Abraham, Dyer, Routledge, Bartley, Roberts)

Byrjunarlið Everton: Pickford, Coleman, Keane, Jagielka, Baines, Gueye, Schneiderlin, Bolasie, Rooney, Walcott, Tosun.
(Varamenn: Robles, Martina, Niasse, Funes Mori, Davies, Vlasic, Baningime)




Byrjunarlið Crystal Palace: Hennessey; Ward, Tomkins, Sakho, Van Aanholt; McArthur, Milivojevic, Cabaye, Loftus-Cheek; Townsend, Zaha.
Byrjuanrlið Brighton: Ryan; Schelotto, Duffy, Dunk, Bong; Stephens, Kayal; Locadia, Gross, Izquierdo; Murray.

Byrjunarlið Huddersfield: Lossl, Hadergjonaj, Zanka, Schindler, Kongolo, Quaner, Hogg, Mooy, Van La Para, Pritchard, Mounie.
Byrjunarlið Watford: Karnezis, Janmaat, Mariappa, Prodl, Cathcart, Femenia, Doucoure, Capoue, Hughes, Pereyra, Deeney.

Leikir dagsins:
11:30 Southampton - Chelsea (Stöð 2 Sport)
14:00 Swansea - Everton (Stöð 2 Sport)
14:00 Burnley - Leicester
14:00 Crystal Palace - Brighton
14:00 Huddersfield - Watford
16:30 Liverpool - Bournemouth
18:45 Tottenham - Man City (Stöð 2 Sport)

Sjá einnig:
Sveppi spáir í leiki helgarinnar á Englandi
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Liverpool 33 22 8 3 75 32 +43 74
3 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Newcastle 32 15 5 12 69 52 +17 50
7 Man Utd 32 15 5 12 47 48 -1 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
11 Wolves 33 12 7 14 46 53 -7 43
12 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
13 Bournemouth 33 11 9 13 48 60 -12 42
14 Crystal Palace 33 9 9 15 42 56 -14 36
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 33 10 8 15 34 48 -14 30
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 33 3 7 23 31 88 -57 16
Athugasemdir
banner
banner
banner