Manchester City hefur áhuga á Douglas Luiz - Neymar er á leið heim í Santos - Chelsea er með 40 milljóna punda verðmiða á Trevoh Chalobah.
   sun 14. júní 2015 22:17
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Frábær einleikur hjá Höskuldi
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
Breiðablik sigraði Víking R. 4-1 í Pepsi-deildinni í kvöld en liðið er áfram stigi á eftir toppliði FH.

Kristinn Jónsson og Höskuldur Gunnlaugsson voru fremstir í broddi fylkingar hjá Blikum en sá síðarnefndi skoraði magnað mark eftir einleik í síðari hálfleiknum.

Hér að neðan má sjá öll mörkin úr leiknum af vef Vísis.

Breiðablik 4 - 1 Víkingur R.
1-0 Kristinn Jónsson ('15)
2-0 Kristinn Jónsson ('27)
2-1 Rolf Glavind Toft ('50)
3-1 Höskuldur Gunnlaugsson ('57)
4-1 Ellert Hreinsson ('86)


Athugasemdir
banner