Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
   mán 14. ágúst 2017 22:58
Hulda Mýrdal
Anna María: Við settum upp 5 leikja mót
Anna María í leik með Selfossi
Anna María í leik með Selfossi
Mynd: Sunnlenska.is - Guðmundur Karl
Anna María fyrirliði Selfoss var sátt eftir 0-1 sigur á ÍR í dag. Við ræddum við hana um leikinn, breytt lið, Alex Alugas og framhaldið.
"Þetta var geggjaður fyrri hálfleikur, vorum að dreifa boltanum vel og áttum mörg hættuleg færi. Við droppuðum of langt niður í seinni hálfleik en það kom ekki að sök í dag. "


Lestu um leikinn: ÍR 0 -  1 Selfoss

ÍR mætti sterkari til leiks í seinni hálfleik og voru hreinlega betri en topplið Selfoss. Hvað gerðist í hálfleik, hélduð þið að þetta væri komið?
"Nei alls ekki, við ætluðum að halda markinu hreinu, númer 1,2 og 3. Það gekk í dag. Ætluðum að beita skyndisóknum og við vorum ekki alveg að ná nógu hættulegum skyndisóknum. Eitt alveg dauðafæri en ekkert meira en það.

Selfoss er með mikið breytt lið frá því að þær hófu mótið. Margir lykil leikmenn farnir til Bandaríkjanna og yngri leikmenn hafa fyllt í þau skörð fyrir utan það að þær fengu Alex Alugas, mjög góðan leikmann frá FH. Anna María sagði : "Við erum með flotta breidd og flotta yngri flokka. Það kemur maður í manns stað. Það hrjáir okkur ekkert að missa leikmenn, litlu stelpurnar eru að stíga vel upp. "

Hvernig fóruði að því að fá þennan fanta góða leikmann Alex: " Þú verður að spyrja stjórnina að því, ég er bara svo heppin að fá hana sem liðsfélaga. "

Nánar er rætt við Önnu Maríu í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner