Gústi Gylfa: Ţetta hefur aldrei tekist áđur hjá honum
Heimir G: Töpum líka í Ólafsvík ef viđ mćtum svona
Igor Jugovic: Besta markiđ á ferlinum
Fanndís: Seinna markiđ var ađeins dýrara
Freysi: Gerđum ţetta af fagmennsku
Hallbera: Mađur vill samt alltaf meira
Ingibjörg: Bjóst viđ ţeim betri
Elín Metta: Úrrćđi í bođi fyrir okkur sem spilum heima
Gunnhildur Yrsa: Förum sáttar ađ sofa
Sara Björk: Nćsta verkefni mun meira krefjandi
Ejub Purisevic: Spurning hvort liđiđ myndi gera fleiri mistök
Dagný: Fengum drulliđ ţegar viđ áttum ţađ skiliđ
Anna Rakel frétti af landsliđsvalinu á Fótbolta.net
Bjarni Ólafur: Ţessi titill er mér ótrúlega kćr
Haukur Páll: Segi eins og Einar Karl, Óli er kóngurinn
Anton Ari um umrćđuna: Lćt ţađ fara inn um annađ og út um hitt
Óli Jó: Fáum nánast allt sem viđ viljum
Orri: Viđ Óli og stjórnin gerđum ţriggja ára plan um titilinn
Gústi Gylfa vildi ekki tala um sína menn: Ţeirra kvöld
Gaui Lýđs: Kom aftur til ađ ná í Íslandsmeistaratitil
banner
mán 14.ágú 2017 20:54
Bjarni Ţórarinn Hallfređsson
Óli Stefán: Juanma er tilfinningasprengja
watermark Óli Stefán var ánćgđur međ sigurinn gegn ÍA í kvöld
Óli Stefán var ánćgđur međ sigurinn gegn ÍA í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
„Ef ég á ađ finna einhver orđ yfir ţetta ţá er ţađ rosalegur léttir," sagđi Óli Stefán Flóventsson, ţjálfari Grindvíkinga eftir sigur sinna manna á ÍA í kvöld, 3-2. Fyrir leikinn hafđi Grindavík tapađ fjórum leikjum í röđ.

Lestu um leikinn: Grindavík 3 -  2 ÍA

Grindvíkingar lentu tvisvar undir gegn Skagamönnum í kvöld en sýndu karakter og komu til baka í bćđi skiptin, ţökk sé vítaspyrnumörkum Andra Rúnars Bjarnasonar.

„Viđ höfum alltaf haldiđ áfram sömu vinnunni, og reynt. Ég get sagt ţér ţađ í fyrri hálfleik ađ ţegar Alexander klikkar á dauđafćri og Rene klikkar á dauđafćri, ţá hélt ég ađ viđ vćrum ađ fara í gegnum enn einn svona kafla. En gríđarlega sterkt hjá strákunum ađ halda áfram, og ţá sér í lagi ađ lenda tvisvar undir á móti sterku Skagaliđiđ. Ţeir eru svo physical og ţađ er svo erfitt ađ spila á móti ţeim."

Fyrir mót settu Grindvíkingar upp markmiđ ađ ná 22 stigum og átti ţađ ađ duga ţeim til ţess ađ halda sćti sínu í deildinni. Markmiđiđ náđist í dag.

„Viđ höfum í undanförnum leikjum, á međan ađ viđ höfum veriđ í ţessum kafla, ţá höfum viđ tekiđ ţađ svolítiđ frá og fókusađ ađ eitt verkefni í einu. Undir niđri erum viđ ađ fara ađ gera betur en Grindavík hefur gert áđur."

Gunnar Ţorsteinsson, fyrirliđi Grindavíkur lék í öftustu varnarlínu í kvöld, en ekki á miđjunni líkt og hann hefur gert í sumar.

„Ég vildi hafa vinstri fótar mann niđri í hafsentnum. Vegna ţess ađ ţađ gefur okkur meiri möguleika sóknarlega, eins líka ađ fá leiđtogann niđur í öftustu línu. Hann brást mér ekki í dag.".

Juanma Ortiz átti ótrúlega innkomu í liđ Grindavíkur í dag en hann kom inn á 69. mínútu. Á 20 mínútum tókst honum ađ fiska víti, sem Andri Rúnar skorađi úr, skora sjálfur og fá tvö gul spjöld og ţar međ rautt.

„Ég er bara gríđarlega ánćgđur međ hann í dag. Ţó hann hafi gert mistök međ ţví ađ fagna og fara úr og fá gult spjald, ţá fyrirgef ég honum ţađ algjörlega. Hann er tilfinningasprengja og ţađ er hans leikur. Á endanum var ţađ hans innkoma sem réđi úrslitum í dag."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 08. ágúst 12:00
laugardagur 23. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 Stjarnan-Breiđablik
Samsung völlurinn
14:00 Grindavík-Ţór/KA
Grindavíkurvöllur
16:00 KR-Haukar
Alvogenvöllurinn
Inkasso deildin 1. deild karla
14:00 Selfoss-Haukar
JÁVERK-völlurinn
14:00 Leiknir R.-Grótta
Leiknisvöllur
14:00 HK-Keflavík
Kórinn
14:00 Fylkir-ÍR
Floridana völlurinn
14:00 Leiknir F.-Ţór
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Fram-Ţróttur R.
Laugardalsvöllur
2. deild karla
12:00 Huginn-Tindastóll
Seyđisfjarđarvöllur
14:00 Víđir-Magni
Nesfisk-völlurinn
14:00 Völsungur-Njarđvík
Húsavíkurvöllur
14:00 KV-Afturelding
KR-völlur
14:00 Vestri-Höttur
Torfnesvöllur
14:00 Fjarđabyggđ-Sindri
Eskjuvöllur
sunnudagur 24. september
Pepsi-deild karla
14:00 Stjarnan-Valur
Samsung völlurinn
14:00 Breiđablik-ÍBV
Kópavogsvöllur
14:00 Víkingur R.-ÍA
Víkingsvöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 Víkingur Ó.-FH
Ólafsvíkurvöllur
14:00 Fjölnir-KR
Extra völlurinn
fimmtudagur 28. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Ţór/KA-FH
Ţórsvöllur
föstudagur 29. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Breiđablik-Grindavík
Kópavogsvöllur
16:15 Fylkir-Stjarnan
Floridana völlurinn
16:15 Valur-KR
Valsvöllur
16:15 Haukar-ÍBV
Gaman Ferđa völlurinn
laugardagur 30. september
Pepsi-deild karla
14:00 ÍBV-KA
Hásteinsvöllur
14:00 FH-Breiđablik
Kaplakrikavöllur
14:00 Grindavík-Fjölnir
Grindavíkurvöllur
14:00 Valur-Víkingur R.
Valsvöllur
14:00 KR-Stjarnan
Alvogenvöllurinn
14:00 ÍA-Víkingur Ó.
Norđurálsvöllurinn
fimmtudagur 5. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
15:20 Slóvakía-Ísland
NTC Poprad
föstudagur 6. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Kosóvó-Úkraína
18:45 Tyrkland-Ísland
18:45 Króatía-Finnland
.
mánudagur 9. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Finnland-Tyrkland
18:45 Úkraína-Króatía
18:45 Ísland-Kosóvó
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 10. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Eistland
00:00 Slóvakía-Spánn
17:00 Albanía-Ísland
Elbasan Arena
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
00:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
00:00 Ţýskaland-Fćreyjar
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq