fim 14.sep 2017 08:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Bellerín: Ekki útiloka okkur strax
Mynd: NordicPhotos
Hector Bellerín ćtlar ađ trođa sokk upp í sparksérfrćđinga og ađra fótboltaáhugamenn.

Bellerín hefur trú á ţví ađ Arsenal geti unniđ ensku úrvalsdeildina ţrátt fyrir erfiđa byrjun á tímabilinu.

Bellerín líkir gengi Arsenal viđ gengi Chelsea á síđasta tímabili.

„Tímabiliđ ţar á undan var ekki gott fyrir ţá (Chelsea). Ţeir voru mikiđ gagnrýndir, ţeir voru međ nýjan stjóra og ţađ vissi enginn hvađ myndi gerast," sagđi Bellerín viđ Sky Sports.

„Síđan, eftir erfiđa byrjun, ţá unnu ţeir 13 leiki í röđ. Ţetta snýst ekki um hvernig ţú byrjar, ţetta snýst um stöđugleika."

„Ţess vegna vann Chelsea deildina. Ţađ eru margir leikir eftir. Sá sem útilokar okkur núna veit ekki mikiđ um fótbolta."
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar