Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   fim 14. september 2017 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Evrópudeildin í dag - Hvað gerir Gylfi á Ítalíu?
Gylfi spilar á Ítalíu.
Gylfi spilar á Ítalíu.
Mynd: Getty Images
Arsenal mætir Köln.
Arsenal mætir Köln.
Mynd: Twitter
Viðar spilar í Tékklandi.
Viðar spilar í Tékklandi.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í dag hefst riðlakeppni Evrópudeildarinnar.

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton ferðuðust til Ítalíu í gær og í dag mæta þeir góðu liði Atalanta. Með Everton einnig í riðli eru franska liðið Lyon og Apollon frá Kýpur.

Arsenal byrjar á heimavelli gegn Köln og er sá leikur sýndur í beinni, rétt eins og leikur Everton og Atalanta.

Arnór Ingi Traustaon spilar með AEK frá Aþenu gegn króatíska liðinu Rijeka og Viðar Örn Kjartansson og félagar hans í Maccabi Tel Aviv eiga erfiðan leik framundan gegn Slavia Prague.

Norska liðið Rosenborg þarf síðan að fara til Spánar og spila gegn Real Sociedad. Matthías Vilhjálmsson spilar ekki með Rosenborg í dag þar sem hann er meiddur.

Hér að neðan eru allir leikir kvöldsins.

A-riðill
17:00 Slavia Prague - Maccabi Tel Aviv
17:00 Villareal - Astana

B-riðill
17:00 Dynamo Kiyv - Skënderbeu
17:00 Young Boys - Partizan

C-riðill
17:00 Hoffenheim - Braga
17:00 İstanbul Başakşehir - Ludogorets

D-riðill
17:00 Austria Vín - AC Milan (Stöð 2 Sport 3)
17:00 Rijeka - AEK

E-riðill
17:00 Apollon - Lyon
17:00 Atalanta - Everton (Stöð 2 Sport 2)

F-riðill
17:00 FCK - Lokomotiv Moskva
17:00 Zlín - Sheriff

G-riðill
19:05 Steaua - Viktoria Plzen
19:05 Hapoel Be'er Sheva - Lugano

H-riðill
19:05 Arsenal - Köln (Stöð 2 Sport 2)
19:05 Crvena Zvezda - Bate Borisov

I-riðill
19:05 Marseille - Konyaspor
19:05 Vitória SC - RB Salzburg

J-riðill
19:05 Hertha - Athletic Bilbao
19:05 Zorya - Östersund

K-riðill
19:05 Vitesse - Lazio (Stöð 2 Sport 3 - Opin dagskrá)
19:05 Zulte Waregem - Nice

L-riðill
19:05 Vardar - Zenit
19:05 Real Sociedad - Rosenborg
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner