banner
fim 14.sep 2017 09:00
Magnús Már Einarsson
Heimslisti FIFA: Ísland efst á Norđurlöndunum
watermark Ísland er í 22. sćti listans.
Ísland er í 22. sćti listans.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
FIFA hefur gefiđ út nýjan heimslista í karlaflokki en ţar situr Ísland í 22. sćti.

Eftir tap gegn Finnum og sigur á Úkraínu ţá fellur íslenska landsliđiđ niđur um tvö sćti á listanum. Ísland fer hins vegar upp fyrir Svíţjóđ og er ţví efst af Norđurlandaţjóđunum á listanum.

Slóvakía og Norđur-Írland fara upp fyrir Ísland. Ísland yrđi ţá í neđri styrkleikaflokki ef liđiđ fćri í umspil fyrir HM í nóvember en miđađ er viđ styrkleikalista FIFA í drćttinum ţar.

Ítalía, Portúgal, Slóvakía og Norđur-Írland eru í efri styrkleikaflokknum miđađ viđ liđin sem eru í 2. sćti í riđlunum í dag en tvćr umferđir eru eftir í riđlakeppninni í október. Ísland, Svíţjóđ, Bosnía-Hersegóvína og Svartfjallaland eru í neđri flokknum.

Heimslisti FIFA
1. Ţýskaland
2. Brasilía
3. Portúgal
4. Argentína
5. Belgía
6. Pólland
7. Sviss
8. Frakkland
9. Síle
10. Kolumbía
11. Spánn
12. Perú
13. Wales
14. Mexíkó
15. England
16. Úrúgvć
17. Ítalía
18. Króatía
19. Slóvakía
20. Norđur-Írland
21. Kosta-Ríka
22. Ísland
23. Svíţjóđ
24. Úkraína
25. Íran
26. Danmörk
27. Tyrkland
28. Bandaríkin
29. Holland
30. Egyptaland
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar