banner
fim 14.sep 2017 08:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Nagelsmann: Hann á fleiri bikara en ég á af nćrbuxum
Mynd: NordicPhotos
„Ţetta náđi lengra en ég bjóst viđ," segir Julian Nagelsmann, ţjálfarinn ungi, um viđtal sem hann fór í á dögunum.

Nagelsmann, sem er stjóri Hoffenheim, talađi um möguleikann á ađ ţjálfa Bayern München í viđtalinu.

Nagelsmann er ađeins ţrítugur og hefur náđ eftirtektarverđum árangri međ Hoffenheim í Ţýskalandi.

Hann hefur veriđ orđađur viđ Bayern, en segist ekki vera ađ sćkjast eftir starfinu ţrátt fyrir ummćli sem hann lét falla í viđtali Eurosport í vikunni. Hann hefur sent frá sér yfirlýsingu.

„Ég ber mikla virđingu fyrir Carlo Ancelotti."

„Hann á fleiri bikara heldur en ég á af nćrbuxum. Ég er búinn ađ senda honum skilabođ og útskýra ţađ sem ég meinti."

Sjá einnig:
Ţrítugur ţjálfari orđađur viđ Bayern Munchen
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar