Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   þri 14. október 2014 12:41
Magnús Már Einarsson
Neymar skoraði fernu gegn Japan
Mynd: Getty Images
Japan 0 - 4 Brasilía
0-1 Neymar ('18)
0-2 Neymar ('48)
0-3 Neymar ('77)
0-4 Neymar ('81)

Neymar fór á kostum og skoraði öll mörk Brasilíu í 4-0 sigri á Japan í vináttuleik í dag.

Þessi 22 ára gamli leikmaður hefur nú skorað 40 mörk í 58 landsleikjum með Brasilíu.

Með mörkunum í dag komst hann upp fyrir Bebeto á lista yfir markahæstu menn Brasilíu frá upphafi en Neymar er nú í fimmta sæti á þeim lista á eftir Pelé (77), Ronaldo (62), Romário (55) og Zico (48).
Athugasemdir
banner
banner