Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   þri 14. nóvember 2017 12:30
Magnús Már Einarsson
31 feðgar í íslenska landsliðinu - 19 bræður
Eiður og Arnór Guðjohnsen hafa báðir spilað með íslenska landsliðinu.
Eiður og Arnór Guðjohnsen hafa báðir spilað með íslenska landsliðinu.
Mynd: Óskar Pétur Friðriksson
Leifur Grímsson birti í dag skemmtilega færslu á Twitter þar sem hann fer yfir þá feðga sem hafa spilað með íslenska landsliðinu í gegnum tíðina.

„Birtingarmynd fámennis. 31 feðgar hafa spilað fyrir Ísland (skv. minni bestu vitund). Á Englandi eru þeir 4! Fjölmargir bræður hafa líka spilað fyrir Ísland," skrifaði Leifur.

Hér að neðan má sjá lista yfir alla feðga sem hafa spilað með íslenska landsliðinu og þá 19 bræður sem hafa spilað í landsliðinu.



Athugasemdir
banner
banner
banner
banner