banner
ţri 14.nóv 2017 19:01
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Aftur töpuđu lćrisveinar Lagerback
Lagerback hefur gengiđ illa međ Noreg.
Lagerback hefur gengiđ illa međ Noreg.
Mynd: NordicPhotos
Slóvakía 1 - 0 Noregur
1-0 Stanislav Lobotka ('90)

Ţađ hefur ekki gengiđ vel hjá Lars Lagerback međ norska landsliđiđ.

Lars, sem er fyrrum ţjálfari íslenska landsliđsins, stýrđi Noregi í vináttulandsleik gegn Slóvakíu í kvöld. Leikurinn endađi međ 1-0 sigri Slóvakíu, en sigurmarkiđ kom í uppbótartíma.

Noregur er ekki ađ fara á HM og ţví er Lars líklega farinn ađ hugsa um nćstu undankeppni, fyrir EM 2020.

Noregur vann síđustu tvo leiki sína í undankeppni HM, gegn San Marínó og Norđur-Írlandi, en tapiđ gegn Slóvakíu í kvöld var annađ tap liđsins í röđ. Á laugardaginn tapađi Noregur 2-0 gegn Makedóníu.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar