banner
ţri 14.nóv 2017 20:23
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Aguero á sjúkrahús eftir ađ hafa falliđ í yfirliđ
Mynd: NordicPhotos
Sóknarmađurinn Sergio Aguero var fluttur á sjúkrahús í kvöld eftir ađ hafa falliđ í yfirliđ í búningsklefa argentíska landsliđsins.

Argentína lék gegn Nígeríu í vináttulandsleik í Rússlandi í kvöld.

Aguero spilađi fyrri hálfleikinn og var á skotskónum fyrir Argentínu sem leiddi 2-0 ţegar dómarinn flautađi leikhlé á.

Aguero missti međvitund inn í búningsklefa Argentínu í hálfleik og var fluttur upp á sjúkrahús međ hrađi. Á sjúkrahúsinu komst hann aftur til međvitundar, en hann verđur ţar eitthvađ áfram á međan lćknar reyna ađ komast ađ ţví hvađ gerđist nákvćmlega.

Nígería kom til baka og vann leikinn 4-2.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar