banner
ţri 14.nóv 2017 13:04
Elvar Geir Magnússon
Björn Bergmann tilnefndur sem leikmađur ársins
watermark Björn Bergmann á landsliđsćfingu.
Björn Bergmann á landsliđsćfingu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Íslenski landsliđsmađurinn Björn Bergmann er einn af ţeim sem tilnefndir eru til verđlauna sem besti leikmađur norsku úrvalsdeildarinnar ţetta áriđ.

Ţessi hćfileikaríki 26 ára sóknarmađur hefur spilađ frábćrlega fyrir Molde.

Fyrirliđar norsku deildarinnar munu sjá um ađ velja milli ţeirra leikmanna sem tilnefndir eru.

Tilnefndir sem leikmađur ársins:
Björn Bergmann Sigurđarson, Molde
Nicklas Bendtner, Rosenborg
Tore Reginiussen, Rosenborg
Ohi Omuijuanfo, Stabćk

Tvćr umferđir eru enn eftir af norsku úrvalsdeildinni en Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg hafa tryggt sér meistaratitilinn. Molde er í öđru sćti, átta stigum frá toppnum.

Nicklas Bendtner er markahćstur í deildinni međ 18 mörk, Ohi Omuijuanfo er međ 17 mörk og Björn Bergmann međ 14 mörk.

Í einkunnagjöf Verdens Gang er Skagamađurinn í öđru sćti. Ađeins Samuel Adegbenro í Rosenborg er međ hćrri međaleinkunn en hann er ţó ekki tilnefndur sem leikmađur ársins.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar