banner
ţri 14.nóv 2017 08:00
Elvar Geir Magnússon
Frekar í bíó en ađ horfa á Svía á HM
Ţjóđarsorg á Ítalíu.
Ţjóđarsorg á Ítalíu.
Mynd: NordicPhotos
Ítalía, Holland, Síle og Bandaríkin eru međal ţjóđa sem verđa heima ţegar HM í Rússlandi fer fram á nćsta ári. Ţessar ţjóđir geta ţó notiđ ţess ađ sjá strákana okkar í íslenska landsliđinu leika listir sínar á mótinu.

Ítalska ţjóđin er í sárum eftir ađ Svíar slóu út landsliđ ţeirra í umspilinu fyrir mótiđ og eru stór orđ eins og „heimsendir" notuđ í fyrirsögnum.

„Ţađ er kominn tími á ađ hugsa út í hvađ annađ viđ getum gert í júní en ađ fylgjast međ HM: Tónleikar, bíó og bćjarhátíđir. Allt annađ en ađ horfa á Svíţjóđ spila á HM. Ţađ yrđi of kvalarfullt," segir í La Gazzetta dello Sport.

Blađiđ nefnir fjóra sem gćtu tekiđ viđ stjórnartaumum ítalska landsliđsins af Gian Piero Ventura sem er óvinsćlasti mađur Ítalíu í dag.

Carlo Ancelotti, fyrrum stjóri Juventus, AC Milan og Chelsea, er líkelgastur en hann er atvinnulaus eftir ađ hafa veriđ rekinn frá Bayern München. Antonio Conte, Roberto Mancini og Massimiliano Allegri eru einnig nefndir.

Ţađ er ţjóđarsorg á Ítalíu enda hefur ítalska liđiđ ekki misst af HM í 60 ár. Ljóst er ađ landsliđiđ mun fara í gegnum kynslóđaskipti viđ ţessi tímamót.

Sjá einnig:
Buffon međ tárin í augunum
De Rossi neitađi ađ hita upp
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar