banner
ţri 14.nóv 2017 08:30
Ívan Guđjón Baldursson
Janne Andersson: Ótrúlegt ađ viđ séum ennţá ađ tala um Zlatan
Mynd: NordicPhotos
Janne Andersson og lćrisveinar hans í sćnska landsliđinu tryggđu sćti sitt á HM eftir frábćra varnarvinnu í umspilsleikjunum gegn Ítalíu.

Svíar unnu samanlagt 1-0 og héldu hreinu í rúmlega ţrjár klukkustundir gegn einni bestu knattspyrnuţjóđ sögunnar, sem missti af sćti á HM í fyrsta sinn í sex áratugi.

Ađ leikslokum var Janne spurđur hvort Zlatan Ibrahimovic gćti tekiđ skóna af hillunni til ađ fara međ sćnska hópnum til Rússlands nćsta sumar.

„Ţetta er ótrúlegt! Ţessi leikmađur hćtti ađ spila fyrir landsliđiđ fyrir einu og hálfu ári síđan og viđ erum ennţá ađ tala um hann," sagđi Janne ađ leikslokum.

„Viđ ţurfum ađ tala um leikmennina sem eru í liđinu núna, ţađ eru ţeir sem komust á HM.

„Ţegar Ibrahimovic spilađi fyrir landsliđiđ var leikstíllinn allt öđruvísi. Hann er mikill meistari, en viđ ţurftum ađ ađlaga okkur ţegar hann fór og sú ađlögun hefur gengiđ frábćrlega."Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar