banner
ţri 14.nóv 2017 16:03
Magnús Már Einarsson
Myndir: Pyri Siori mćttur í íslenska landsliđbúninginn
watermark Sáttur í íslenska búningnum.
Sáttur í íslenska búningnum.
Mynd: Einar Hermannsson
Finnski fótboltamađurinn Pyry Soiri er í miklum metum hjá ađdáendum íslenska landsliđsins eftir jöfnunarmarkiđ sem hann skorađi gegn Króatíu í síđasta mánuđi.

Soiri jafnađi undir lokin gegn Króatíu á sama tíma og Ísland vann Tyrkland 3-0 á útivelli. Ísland náđi fyrsta sćtinu í undankeppninni eftir ţessi úrslit og tryggđi sér sćti á HM.

Einar Hermannsson, liđsstjóri Fjölnis, var einn af ţeim fjölmörgu Íslendingum sem vildi ţakka Pyry fyrir markiđ. Hann ákvađ međ hjálp frá finnskum félaga sínum ađ koma íslenskri landsliđstreyu til Pyry.

Pyry var hćstánćgđur međ treyjuna eins og sjá má hér til hliđar. Hann ţakkađi einnig fyrir sig međ nokkrum orđum.

Kveđja frá Pyry
Halló,
Ég vil persónulega ţakka ykkur fyrir ađ senda mér landsliđstreyju međ nafninu mínu á. Hún fer klárlega upp á vegg! Ţetta er mér mikils virđi og ég kanna ađ meta ţetta. Bestu kveđjur og enn og aftur til hamingju međ sćtiđ á HM!

Sjá einnig:
Pyry Soiri: Thank you Mr. President!
Ađdáendaklúbbur Pyry Soiri á Facebook
Móđir Pyry Soiri á Íslandi: Hvar get ég talađ um fótbolta?
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar