banner
ţri 14.nóv 2017 15:00
Magnús Már Einarsson
Sandefjord og Stjarnan í viđrćđum um Hólmbert
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Norska félagiđ Sandefjord lagđi í siđustu viku fram tilbođ í Hólmbert Aron Friđjónsson eftir ađ hann skođađi ađstćđur hjá félaginu fyrr í mánuđinum.

Stjarnan hefur svarađ tilbođinu og von er á ađ viđrćđur milli félaganna haldi áfram nćstu dagana. Ţetta stađfesti Victor Ingi Olsen starfsmađur Stjörnunnar í samtali viđ Fótbolta.net.

Hinn 24 ára gamli Hólmbert skorađi ellefu mörk í nítján leikjum í Pepsi-deildinni í sumar.

Hólmbert kom til Stjörnunnar frá KR í fyrra. Ţá er hann fyrrum leikmađur Bröndby auk ţess sem hann var í herbúđum Celtic í Skotlandi. Hann varđ bikarmeistari međ Fram 2013 en er uppalinn hjá HK.

Sandefjord er í 10. sćti í norsku úrvalsdeildinni ţegar tvćr umfeđir eru eftir.

Ingvar Jónsson, fyrrum markvörđur Stjörnunnar, spilar međ Sandefjord en fyrir helgi samdi Emil Pálsson, miđjumađur FH, viđ félagiđ. Emil gengur í rađir Sandefjord um áramót.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar