Man City ræðir um möguleg kaup á Ait-Nouri - Adarabioyo eftirsóttur - Newcastle vill Sesko
   mið 15. febrúar 2017 09:30
Þorsteinn Haukur Harðarson
Stuðningsmenn Bristol ósáttir við að Hörður Björgvin spili ekki
Hörður Björgvin Magnússon
Hörður Björgvin Magnússon
Mynd: Getty Images
Hörður Björgvin Magnússon virðist vera kominn í kuldann hjá B-deildarliði Bristol City.

Hörður var ekki í leikmannahópi liðsins í 2-1 tapi gegn Leeds í gær frekar en í síðustu leikjum liðsins og stuðningsmenn Bristol hafa lýst óánægju sinni á Twitter.













Hörður svaraði svo stuðningsmönnum á Twitter þar sem hann þakkaði stuðninginn og sagðist ekki vera meiddur.



Athugasemdir
banner
banner
banner