Gomes, Lookman og Kolo Muani orðaðir við Man Utd - Trossard fær launahækkun - Brownhill í ítalska boltann?
   fös 15. mars 2013 11:05
Magnús Már Einarsson
Heimild: Goal 
De Gea valinn í spænska landsliðið - Torres ekki í hóp
Mynd: Getty Images
David De Gea er nýliði í spænska landsliðshópnum sem mætir Finnum og Frökkum í vináttuleikjum á næstunni.

Iker Casillas, markvörður Real Madrid, er fjarverandi vegna meiðsla og De Gea er í hópnum ásamt Victor Valdes og Pepe Reina.

Fernando Torres er ekki í hópnum en Vicente del Bosque landsliðsþjálfari Spánar hefur áhyggjur af honum.

,,Torres hefur verið fastamaður í hópnum hingað til. Óstöðugleiki hans veldur okkur áhyggjum," sagði del Bosque.

Markverðir: Victor Valdés, Pepe Reina, David De Gea.

Varnarmenn: Alvaro Arbeloa, Gerard Piqué, Sergio Ramos, Raul Albiol, Jordi Alba, Cesar Azpilicueta, Nacho Monreal.

Miðjumenn:Xabi Alonso, Sergio Busquets, Xavi, Javi Garcia, Cesc Fabregas, Andres Iniesta, Isco, Santi Cazorla, Jesus Navas, David Silva.

Framherjar: Pedro Rodriguez, Juan Mata, Alvaro Negredo, David Villa.
Athugasemdir
banner
banner
banner