þri 15. apríl 2014 16:00
Magnús Már Einarsson
Godsamskipti
Jack Wilshere er kominn í takkaskóna eftir meiðsli.
Jack Wilshere er kominn í takkaskóna eftir meiðsli.
Mynd: Twitter
Hér að neðan má sjá brot af boltaumræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet



Guðmundur Benediktsson, Stöð 2 Sport
Barca vs Real í #CopaDelreyFinal verður sýndur í beinni á Stöð2 Sport(Staðfest)

Damir Muminovic, Breiðablik
Snjor snjor snjor...3 vikur i mot halló ! #pepsideildin

Ingimar H. Finnsson, Árborg
Enn eitt handklæðamarkið á þessu tímabili. Sterling í fyrsta markinu á Anfield í gær. Hvenær ætla markmenn að læra? @hjorvarhaflida

Jónas Sigurbergsson, Þór
kann einhver trikk til þess að laga það þegar maður klofnar i skapinu a æfingu?

Gylfi Sigurðsson, umboðsmaður
Áhorfendamet í sænsku Superettan (næstefsta deild) var slegið í kvöld þegar Hammarby vs Degerfoss a Tele2 Arena í Stokkhólmi, 29.307 manns.

Einar Þórmundsson fótboltaáhugamaður
Topp 3 hörðustu þjálfararnir : 1. Fatih Terim 2. Diego Simeone 3. Hervé Renard
#fotbolti #3Harðir

Marteinn Örn Halldórsson, Reynir S.
What a man sem @gummithorarins er.. Mennskan og svo þetta lag! #balskotinn

Einar Matthías Kristjánsson, stuðningsmaður Liverpool
Ekkert gjaldfellir "Sir" nafnbótina meira en sú staðreynd að Kenny Dalglish hafi ekki hlotið náð fyrir augum þeirrar nefndar. #KKD

YouTube myndband dagsins - Roberto Martinez með ræðu á minningarathöfn um Hillsborough slysið

Athugasemdir
banner
banner