Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
   mið 15. maí 2013 13:20
Elvar Geir Magnússon
Finnur Orri: Minnir að það hafi verið vesen síðast
Breiðablik - ÍA á morgun | Blikar fá HK í bikarnum
Finnur Orri Margeirsson í baráttu við Andra Fannar Stefánsson í Val.
Finnur Orri Margeirsson í baráttu við Andra Fannar Stefánsson í Val.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þeir eru með hörkulið eins og alltaf," segir Finnur Orri Margeirsson, fyrirliði Breiðabaliks, en Blikar leika gegn ÍA í Pepsi-deildinni á morgun. Blikar fengu skell gegn ÍBV í síðustu umferð.

„Þeir fengu skell gegn Val upp á Skaga svo þeir verða grimmir eins og við. Þetta verður barátta eins og alltaf gegn Skaganum. Við ætlum okkur sigur."

Í hádeginu í dag var dregið í 32-liða úrslit Borgunarbikarsins og þar fékk Breiðablik grannaslag gegn HK.

„Ég ætla að vona það að menn geti skemmt sér yfir þessum leik. Þetta verður svakalega gaman, það er langt síðan maður spilaði gegn HK og það var kominn tími til."

Það eru oft læti bæði innan vallar og í stúkunni þegar þessi tvö lið mætast.

„Já mig minnir að það hafi verið eitthvað vesen síðast. Það er alltaf gaman þegar það myndast góð stemning," segir Finnur en viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner