Greenwood orðaður við Liverpool - Bournemouth vill Nwaneri lánaðan - Glasner ræðir við Palace áður en hann tekur ákvörðun
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
banner
   þri 15. maí 2018 21:50
Orri Rafn Sigurðarson
Steini : Það væri dónaskapur að kvarta yfir því
Kvenaboltinn
Þorsteinn á hliðarlínunni í leik í fyrra
Þorsteinn á hliðarlínunni í leik í fyrra
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þú ferð aldrei inn í neinn leik í deildinni og labbar yfir lið og við þurftum heldur betur að hafa fyrir því Sagði Steini þjálfari Breiðabliks eftir sigur gegn HK/Víking í Kórnum í kvöld

Lestu um leikinn: HK/Víkingur 1 -  3 Breiðablik

"Þær komu okkur ekkert á óvart þær spila mjög fínan og kröftugan fótbolta þær eru bara hörkulið þessir leikir verða alltir erfiðir"

Áslaug Munda hefur komið sterk inn í lið Breiðabliks í fyrstu leikjum tímabilsins en hún var bekkjuð í dag.

"Ég ákvað að gera svona eina breytingu langaði að fá meiri hluti inn í liðið og fyrsta markið kemur einmitt útúr því"


Breiðablik eru í efsta sæti með þrjá sigra úr þremur leikjum og virðast í hörkustandi í upphafi móts

Það er ekki hægt að kvarta yfir því það væri dónaskapur við erum sátt við fögnum öllum sigrum".
Athugasemdir
banner
banner
banner