Antony, Casemiro, Eriksen og Lindelöf ekki í myndinni hjá Amorim - Hindranir fyrir Man Utd - Real Madrid hefur áhuga á Porro
Fred stoðsendingahæstur: Myndi vilja hafa Rúnar með mér á miðjunni
Benoný kominn með gullskóinn: Var ákveðinn í að slá þetta met
Viktor flytur á Akranes og framlengir út 2027
„Ég fer að grenja að tala um það"
Dóri Árna: Ekki verið nálægt því að tapa síðan einhvern tímann í júní
Höskuldur: Þetta er epísk sögulína
Andri Rafn: Maður er náttúrulega bara í einhverjum graut eftir þetta
„Fannst við eiga að vinna stærra"
Aron Bjarna: Ennþá að meðtaka þetta
Sölvi Geir: Því miður féll þetta bara ekki með okkur
Damir: Við pökkuðum þeim bara saman
Davíð Ingvars: Það verður partý fram á nótt
„Tveir úrslitaleikir og núll titlar er ekki nógu gott"
Arnór Gauti svaraði Eyþóri Wöhler: Stórt shout á saununa í Lágó
Kiddi Steindórs: Stundum þarf vondi kallinn að sigra
Ísak Snær: Tvö tímabil tveir titlar, ekki slæm tölfræði."
Daníel Laxdal heiðraður sem goðsögn Stjörnunnar: Kom bara eitt lið til greina
Leifur niðurbrotinn eftir skell og fall: Mér líður hræðilega
Hilmar Árni heiðraður eftir síðasta leikinn: Þetta var tilfinningaríkt
Þórarinn Ingi: Ég ætla ekki að gefa út strax að maður sé hættur
   mið 15. maí 2024 21:55
Halldór Gauti Tryggvason
John Andrews: Spiluðu með Víkingshjartanu
John Andrews, þjálfari Víkings
John Andrews, þjálfari Víkings
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Við erum rosa stolt af leikmönnunum, þær börðust frá fyrstu mínútu alveg fram á síðustu. Mjög stolt að fá þrjú stig á þessum velli, þetta er mjög erfiður staður að koma á.“ Þetta sagði John Andrews, þjálfari Víkings eftir sigur á Þrótti í kvöld.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 0 -  1 Víkingur R.

Víkingur eru nýliðar í Bestu deildinni. Hvernig er að spila í deild þeirra bestu?.„Það er mjög erfitt. Okkur er refsað fyrir litlu mistökin sem við gerum, mistök sem við hefðum kannski komist upp með í fyrra. En við erum að læra á þetta og ég held við höfum gert færri mistök í dag. “

Var eitthvað í leik Þróttar sem kom þér á óvart í kvöld? „Ólafur er að sjálfsögðu frábær þjálfari og við erum heppin að hafa hann í kvennaboltanum um þessar mundir. Þær byrjuðu harkalega eins og við vissum að þær myndu gera og þær eru með frábæra leikmenn, en svo stóðum við upp og ungu leikmennirnir okkar og eldri leikmennirnir okkar áttu frábæran leik og spiluðu með Víkingshjatanu.“

„Við erum glöð að vera í þessari deild við erum glöð að við erum að

spila við bestu leikmenn landsins og við þurfum að halda fókus alltaf. Það er frábær pressa til að hafa.“

„Þegar við spilum með þessum gæðum, með stelpurnar á miðjunni og Shaina frammi getum við opnað lið og það var gaman að sjá það í dag.„

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner