Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
   fös 15. júlí 2016 13:14
Magnús Már Einarsson
Fyrrum miðjumaður úr skosku úrvalsdeildinni í Keflavík (Staðfest)
Stuart Carswell.
Stuart Carswell.
Mynd: Getty Images
Keflavík hefur fengið skoska miðjumanninn Stuart Carswell í sínar raðir.

Stuart er 22 ára gamall en hann spilaði með St Mirren í skosku B-deildinni á síðasta tímabili.

Þar áður spilaði Stuart í fimm tímabil í skosku úrvalsdeildinni með Motherwell.

Stuart getur spilað sinn fyrsta leik með Keflavík gegn Leikni R. á morgun.

Keflavík er í 5. sæti í Inkasso-deildinni með 17 stig en einungis tvö stig eru upp í 2. sætið og sex stig í toppsætið.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner