Arsenal reiðubúið að spreða í framherja - Real Madrid ætlar að leggja fram annað tilboð í Trent - Cambiaso til Man City?
Endurnýjar kynnin við Arnar - „Vona að hann hafi lært eitthvað"
Arnar í draumastarfið: Ótrúlega ljúft en að sama skapi smá sorg
Eyþór með skýr markmið í nýju liði - „Þetta er bara mín vinna"
Atli Þór í skýjunum: Víkingur var eina liðið sem ég hafði auga á
Alex er kominn heim: Mig langaði að fara í bláu treyjuna aftur
Benoný stýrði víkingaklappinu með stuðningsmönnum eftir fyrsta leikinn sinn
Stígur út úr þægindarrammanum og fer norður - „Nú fer ég og kíki í mat til hennar"
Hákon segir allt risastórt hjá Lille - „Vinur minn vill að ég taki Nunez treyjuna"
Glódís Perla: Ótrúlega dýrmætt og mun aldrei gleyma því
Kominn heim eftir dvöl í Portúgal og á Ítalíu - „Er enn með stóra drauma"
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
   lau 15. júlí 2017 16:44
Orri Rafn Sigurðarson
Gunnar Borgþórs: Þurfum að gera hlutina á einfaldari hátt
Mynd: Fótbolti.net - Raggi Óla
"Við lögðum upp með að mæta löngu sendingunum þeirra og falla á réttum tímum því þeir beita þannig aðferðum og eru mjög góðir í því , markvissir í sinni leið að markinu og við vorum of langt frá því segi ég það gekk ekki nógu vel upp í fyrri hálfleik "
Sagði Gunnar Borgþórsson eftir góðan útisigur á ÍR í dag

Fyrri Hálfleikur var vægast sagt slakur af hálfu Selfyssinga og bjuggust margir við skiptingum hjá Gunnari í hálfleik

"Við fórum aðeins yfir þessa hluti sem við höfum verið að ræða , við vorum ólíkir sjálfum okkur í síðasta leik vorum langt frá mönnum og svolítið hauslausir og vorum það í fyrri hálfleik í dag við löguðum aðeins til í leikstílnum hjá okkur þéttum miðsvæðið og gera hlutin á einfaldari hátt"

Gunnar setti Inga Rafn á bekkinn í dag sem er einn af mikilvægari leikmönnum Selfoss liðsins

"Hann er í mjög góðu standi og gæti spilað 3-4 leiki í viku en við ákvaðum að breytast aðeins til bæði taktík og við erum með aðra leikmenn sem að eru að standa sig vel á æfingum og við horfum á æfingar líka "

Sagði Gunnar Borgþórsson sáttur með þrjú stig eftir leik dagsins
Athugasemdir
banner
banner
banner