Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fös 15. ágúst 2014 21:13
Arnar Daði Arnarsson
1. deild: HK og Grindavík með mikilvæga sigra
Axel Kári skoraði fyrir HK í kvöld.
Axel Kári skoraði fyrir HK í kvöld.
Mynd: Ingólfur Hannes Leósson
16. umferð 1. deildar karla var að ljúka í þessum töluðu orðum. Henni lauk með tveimur heimasigrum.

Grindavík nældu sér í þrjú stig gegn KV í botnbaráttuslag á meðan nýliðar HK halda áfram að safna stigum í toppbaráttunni og unnu Skagamenn 2-1. Með sigrinum er HK nú einungis tveimur stigum á eftir ÍA sem eru í 2. sæti deildarinnar. Baráttan um sæti í Pepsi-deildinni heldur því áfram.

Grindavík 2 - 0 KV
1-0 Marko Valdimar Stefánsson
2-0 Tomislav Misura
Rautt: Ólafur Örn Eyjólfsson

HK 2 - 1 ÍA
1-0 Axel Kári Vignisson
2-0 Guðmundur Atli Steinþórsson
2-1 Garðar Bergmann Gunnlaugsson

BÍ/Bolungarvík 3 - 2 Haukar
0-1 Aron Jóhannsson
1-1 Agnar Darri Sverrisson
1-2 Brynjar Benediktsson
2-2 Orlando Esteban Bayona
3-2 Andri Rúnar Bjarnason
Rautt: Agnar Darri Sverrisson

Þróttur R. 1 - 3 Víkingur Ó.
0-1 Þorsteinn Már Ragnarsson
0-2 Joseph Thomas Spivack
1-2 Hilmar Ástþórsson
1-3 Þorsteinn Már Ragnarsson

Tindastóll 0 - 2 Selfoss
0-1 Elton Renato Livramento Barros
0-2 Andri Björn Sigurðsson

Leiknir R. 2 - 1 KA
1-0 Hilmar Árni Halldórsson ('7)
2-0 Sindri Björnsson ('32)
2-1 Arsenij Buinickij ('53)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner