Leiđin til Rússlands - Alfređ og Hannes fara yfir undankeppni HM
Landsliđsvaliđ - Baráttan um ađ komast til Rússlands
Óli Kristjáns kominn heim - Mćtti í útvarpsţáttinn
Valtýr Björn pirrađur út í Ventura og Tavecchio
Elvar Geir í beinni frá Katar - Sérstakt land í Persaflóanum
Litla spurningakeppnin - Hlustađu á ţriggja manna úrslitakeppnina
Pepsi-yfirferđ međ Tómasi og Magga
Ferđalag á HM í Rússlandi - Boltaspjall međ Lúđvíki Arnarsyni
Enska hringborđiđ - Fyrsta fjórđungsuppgjöriđ
Innkastiđ - Mourinho og allir höfđu rangt fyrir sér
Ţórđur Inga: Fjölnishjartađ ekki eins afgerandi í sumar
Enska hringborđiđ - Gustar á Goodison Park
Pepsi-pćlingar međ Elvari og Tómasi
Innkastiđ - Varnarmenn vađa í villu
Bjöggi Stef: Var orđiđ leiđinlegt ađ mćta á ćfingar
Peningarnir og HM í Rússlandi - Björn Berg fer yfir málin
Gústi Gylfa: Litlar breytingar í Kópavoginum
Hrćringarnir í Pepsi - Elvar og Tom skođa málin
Innkastiđ - Manchester býđur upp á iđnađ og listir
Mennirnir bak viđ tjöldin - „Hef sótbölvađ í mörgum ferđum"
banner
sun 15.okt 2017 15:15
Fótbolti.net
Einkunnir Íslands - Hver var bestur í undankeppninni?
watermark Gylfi fagnar marki gegn Kosóvó.
Gylfi fagnar marki gegn Kosóvó.
Mynd: Sunnlenska.is - Guđmundur Karl
watermark Kári Árnason var frábćr í undankeppni HM.
Kári Árnason var frábćr í undankeppni HM.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Elvar Geir Magnússon og Tómas Ţór Ţórđarson gerđu upp magnađa undankeppni HM í útvarpsţćttinum Fótbolti.net á X977.

Íslendingar náđu ađ vinna sterkan riđil sinn og tryggja sér farseđilinn á HM í Rússlandi.

Elvar og Tómas fóru yfir međaleinkunnir leikmanna Íslands í undankeppninni og komust ađ ţví hver var besti leikmađur okkar liđs í riđlinum.

Niđurstađan kemur ekki á óvart en ţriđju undankeppnina í röđ var Gylfi Ţór Sigurđsson okkar besti mađur. Fótbolti.net gefur einkunnir eftir alla landsleiki.

Einu sinni var gefiđ 10 í undankeppninni en Jón Dađi Böđvarsson fékk fullt hús fyrir sigurleikinn gegn Tyrklandi í Eskisehir. Gylfi Ţór Sigurđsson, Birkir Bjarnason, Aron Einar Gunnarsson og Jóhann Berg Guđmundsson afrekuđu ađ fá 9 oftar en einu sinni.

Lćgsta einkunn sem gefin var er 3 en ţá einkunn fékk Birkir Már Sćvarsson í sigrinum gegn Finnlandi á Laugardalsvelli og Rúrik Gíslason eftir tapiđ í Finnlandi.

Einkunnir Íslands:
Gylfi Ţór Sigurđsson 7,6
Aron Einar Gunnarsson 7,3
Kári Árnason 7,3
Jóhann Berg Guđmundsson 7,2
Ragnar Sigurđsson 7,2
Birkir Bjarnason 6,9
Hörđur Björgvin Magnússon 6,9
Hannes Ţór Halldórsson 6,8
Alfređ Finnbogason 6,7
Jón Dađi Böđvarsson 6,7
Emil Hallfređsson 6,6
Birkir Már Sćvarsson 6,5
Björn Bergmann Sigurđarson 6
Ari Freyr Skúlason 5,5

*Á listanum eru leikmenn sem fengu einkunnir fyrir 4 leiki eđa fleiri.
*Spila ţarf a.m.k. 20 mín í leik til ađ fá einkunn

Leikmenn sem fengu einkunnir fyrir 2 leiki:
Sverrir Ingi Ingason 8,5
Theodór Elmar Bjarnason 7
Viđar Örn Kjartansson 6

*Arnór Ingvi Traustason (7), Ögmundur Kristinsson (5) og Rúrik Gíslason (3) fengu ađeins einkunn í einum leik.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar