Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   sun 15. október 2017 14:53
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
„Gylfi átti að fá vítaspyrnu"
Mynd: Getty Images
Athyglisvert atvik átti sér stað þegar rúmar tíu mínútur voru eftir af leik Everton og Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Pascal Gross, varnarmaður Brighton, reif í treyjuna hjá Gylfa Sigurðssyni innan teigs, en Michael Oliver, dómari leiksins, dæmdi ekkert.

Ronald Koeman, stjóri Everton, tjáði sig um málið á blaðamannafundi eftir leikinn. Hann sagði þetta vítaspyrnu.

„Já, þetta er vítaspyrna," sagði Koeman um atvikið.

Netverjar voru flestir sammála Koeman. á Twitter er mikið talað um það að Everton hefði fengið víti ef Gylfi hefði hent sér niður.

Hér að neðan má sjá nokkur tíst.



















Athugasemdir
banner
banner
banner