Man City leiðir baráttuna um Gibbs-White - Chelsea hefur áhuga á Gyökeres - Watkins til Liverpool?
   fös 15. nóvember 2013 16:45
Fótbolti.net
Byrjunarlið Íslands: Ólafur Ingi og Alfreð byrja
Alfreð Finnbogason.
Alfreð Finnbogason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ólafur Ingi Skúlason.
Ólafur Ingi Skúlason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Klukkan 19:00 hefst leikur Íslands og Króatíu á Laugardalsvellinum. Hér að neðan má sjá byrjunarlið Íslands í leiknum.

Lars Lagerback og Heimir Hallgrímsson gera tvær breytingar frá síðustu byrjunarliðum.

Ólafur Ingi Skúlason tekur hægri bakvörðinn í staðinn fyrir Birki Má Sævarsson sem tekur út leikbann. Eiður Smári Guðjohnsen er settur á bekkinn og Alfreð Finnbogason kemur inn í hans stað.



Byrjunarlið Íslands:
Hannes Þór Halldórsson

Ólafur Ingi Skúlason
Kári Árnason
Ragnar Sigurðsson
Ari Freyr Skúlason

Jóhann Berg Guðmundsson
Aron Einar Gunnarsson
Gylfi Þór Sigurðsson
Birkir Bjarnason

Alfreð Finnbogason
Kolbeinn Sigþórsson
Athugasemdir