Man City leiðir baráttuna um Gibbs-White - Chelsea hefur áhuga á Gyökeres - Watkins til Liverpool?
   lau 15. nóvember 2014 20:00
Grímur Már Þórólfsson
Heimild: espn 
Balotelli ekki með Ítalíu vegna meiðsla
Mario Balotelli, framherji Liverpool, hefur dregið sig úr Ííalska landsliðinu vegna meiðsla á kálfa.

Ítalía mætir Króatíu í toppslag á San Siro á sunnudag, áður en að þeir mæta Albaníu í vináttuleik.

Þetta var í fyrsta skipti sem Balotelli var valinn í ítalska landsliðið undir stjórn Antonie Conte. Balotelli spilaði því síðast fyrir Ítalíu á HM í sumar.

Angelo Ogbonna, varnarmaður Juventus, hefur einnig verið sendur heim vegna meiðsla. Liðið er þá nú þegar án Leonardo Bonucci sem er í leikbanni.
Athugasemdir