banner
miđ 15.nóv 2017 05:55
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Undankeppni HM í dag - Síđustu farseđlarnir
Stuđningsmenn Nýja-Sjálands eru hressir.
Stuđningsmenn Nýja-Sjálands eru hressir.
Mynd: NordicPhotos
Í dag/nótt kemur ţađ í ljós hvađa liđ fá síđustu farseđlanna á heimsmeistaramótiđ í Rússlandi nćsta sumar.

Á eftir mćtast Ástralía og Hondúras í síđari leik sínum í umspili um sćti á mótinu. Fyrri leikurinn endađi međ markalausu jafntefli og ţví er allt opiđ fyrir leikinn sem hefst klukkan 09:00.

Í gćr sakađi landsliđsţjálfari Hondúras, Jorge Luis Pinto, Ástrali um ađ njósna um ćfingu Hondúras. Hann vildi meina ađ Ástralir hafi notađ dróna til ađ njósna um síđustu ćfingu Hondúras fyrir leikinn, en knattspyrnusamband Ástralíu sagđist ekki tengjast drónanum sem var flogiđ yfir leikvanginn ţar sem ćfingin var í gangi í gćr.

Perú og Nýja-Sjáland eigast svo viđ klukkan 02:15 ađfaranótt fimmtudags, en ţar er líka allt opiđ. Fyrri leikur liđanna sem var í Nýja-Sjálandi endađi međ markalausu jafntefli.

Perú er í 10. sćti á styrkleikalista FIFA en Nýja-Sjáland í 122. sćti og ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvort Nýja-Sjáland komi fólki á óvart.

Leikir dagsins:
09:00 Ástralía - Hondúras

Ađfaranótt fimmtudags:
02:15 Peru - Nýja-Sjáland
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar