Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
banner
   fös 15. desember 2017 05:05
Ingólfur Stefánsson
England um helgina - Nær Tottenham að stöðva City?
Mynd: Getty Images
Mynd: Getty Images
18. umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram um helgina. Umferðin hefst á leik Leicester og Crystal Palace í hádeginu á laugardag en stærsti leikur umferðarinnar er viðureign Manchester City og Tottenham.

Manchester City hefur unnið 15 leiki í röð en engu liði hefur tekist það áður í efstu deild á Englandi. Englandsmeistarar Chelsea sigruðu 13 leiki í röð á síðasta tímabili en það voru Tottenham sem stöðvuðu sigurgöngu þeirra með 2-0 sigri.

Arsenal fær Newcastle í heimsókn á laugardag og Southampton heimsækir Chelsea. Jóhann Berg og félagar í Burnley heimsækja Brighton.

Á sunnudag eiga Manchester United útileik gegn West Brom og Liverpool heimsækja Bournemouth.

Lokaleikur umferðarinnar er svo á mánudaginn þegar Gylfi Þór og Everton mæta botnliði Swansea.

Laugardagur:
12:30 Leicester - Crystal Palace (Stöð 2 Sport)
15:00 Arsenal - Newcastle
15:00 Brighton - Burnley
15:00 Chelsea - Southampton
15:00 Stoke - West Ham
15:00 Watford - Huddersfield
18:30 Manchester City - Tottenham (Stöð 2 Sport)

Sunnudagur:
14:15 West Brom - Manchester United (Stöð 2 Sport)
16:30 Bournemouth - Liverpool (Stöð 2 Sport)

Mánudagur:
20:00 Everton - Swansea (Stöð 2 Sport)

Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 28 20 4 4 70 24 +46 64
2 Liverpool 28 19 7 2 65 26 +39 64
3 Man City 28 19 6 3 63 28 +35 63
4 Aston Villa 29 17 5 7 60 42 +18 56
5 Tottenham 28 16 5 7 59 42 +17 53
6 Man Utd 28 15 2 11 39 39 0 47
7 West Ham 29 12 8 9 46 50 -4 44
8 Brighton 28 11 9 8 50 44 +6 42
9 Wolves 28 12 5 11 42 44 -2 41
10 Newcastle 28 12 4 12 59 48 +11 40
11 Chelsea 27 11 6 10 47 45 +2 39
12 Fulham 29 11 5 13 43 44 -1 38
13 Bournemouth 28 9 8 11 41 52 -11 35
14 Crystal Palace 28 7 8 13 33 48 -15 29
15 Brentford 29 7 5 17 41 54 -13 26
16 Everton 28 8 7 13 29 39 -10 25
17 Luton 29 5 7 17 42 60 -18 22
18 Nott. Forest 29 6 7 16 35 51 -16 21
19 Burnley 29 4 5 20 29 63 -34 17
20 Sheffield Utd 28 3 5 20 24 74 -50 14
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner