Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   fös 16. mars 2018 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland um helgina - Blikar eiga tvo stórleiki á laugardag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Geta Inkasso meistararnir náð toppsæti riðils 3?
Geta Inkasso meistararnir náð toppsæti riðils 3?
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það styttist óðfluga í upphaf íslenska keppnistímabilsins en það er mikið um áhugaverða leiki í Lengjubikarnum um helgina.

Í dag eru tveir leikir á dagskrá úr A-deild Lengjubikarsins. Valur tekur þar á móti ÍBV á Hlíðarenda skömmu áður en Fram mætir Njarðvíkingum í Egilshöllinni.

ÍBV á leik við Þór/KA í A-deild kvenna í kvöld og mætast liðin á Leiknisvelli.

Breiðablik á tvo stórleiki á laugardaginn, þar sem karlaliðið spilar við KR í Fífunni áður en kvennaliðið mætir Val.

Þór fær FH í heimsókn í Bogann og Grindavík mætir Fylki í úrslitaleik riðils 4 í Reykjanesbæ.

Eyjastúlkur spila við Stjörnuna í Kórnum á sunnudaginn, nokkru eftir viðureign Víkings R. og ÍBV á Víkingsvelli.

Föstudagur:
Lengjubikar karla - A deild - Riðill 1
18:00 Valur-ÍBV (Valsvöllur)
19:00 Fram-Njarðvík (Egilshöll)

Lengjubikar karla - B deild - Riðill 1
20:00 Kári-Vestri (Akraneshöllin)

Lengjubikar karla - B deild - Riðill 4
21:15 KF-Leiknir F. (Boginn)

Lengjubikar kvenna - A-deild
20:00 ÍBV-Þór/KA (Leiknisvöllur)

Lengjubikar kvenna - B-deild
19:30 Haukar-Grindavík (Gaman Ferða völlurinn)


Laugardagur:
Lengjubikar karla - A deild - Riðill 2
11:00 Breiðablik-KR (Fífan)
15:15 ÍR-Magni (Egilshöll)
17:15 Þróttur R.-KA (Egilshöll)

Lengjubikar karla - A deild - Riðill 3
12:30 Leiknir R.-Stjarnan (Kórinn)
13:00 Víkingur Ó.-Keflavík (Akraneshöllin)
13:00 Haukar-Fjölnir (Gaman Ferða völlurinn)

Lengjubikar karla - A deild - Riðill 4
14:00 Selfoss-HK (JÁVERK-völlurinn)
14:00 Grindavík-Fylkir (Reykjaneshöllin)
17:00 Þór-FH (Boginn)

Lengjubikar karla - B deild - Riðill 1
14:00 Augnablik-Ægir (Fagrilundur)

Lengjubikar karla - B deild - Riðill 2
14:00 Grótta-Reynir S. (Vivaldivöllurinn)

Lengjubikar karla - B deild - Riðill 3
14:00 Vængir Júpiters-Afturelding (Fjölnisvöllur - Gervigras)

Lengjubikar karla - B deild - Riðill 4
14:00 Völsungur-Höttur (Húsavíkurvöllur)

Lengjubikar karla - C deild - Riðill 1
14:00 KB-Kórdrengir (Leiknisvöllur)
18:10 Ýmir-Vatnaliljur (Kórinn)

Lengjubikar karla - C deild - Riðill 3
14:00 Álafoss-GG (Varmárvöllur)

Lengjubikar karla - C deild - Riðill 4
16:00 ÍH-Ísbjörninn (Leiknisvöllur)

Lengjubikar kvenna - A-deild
13:00 Breiðablik-Valur (Fífan)

Lengjubikar kvenna - C-deild riðill 1
13:00 Þróttur R.-Afturelding/Fram (Eimskipsvöllurinn)

Lengjubikar kvenna - C-deild riðill 2
12:00 Keflavík-Sindri (Reykjaneshöllin)


Sunnudagur:
Lengjubikar karla - A deild - Riðill 1
13:00 Víkingur R.-ÍBV (Víkingsvöllur)

Lengjubikar karla - B deild - Riðill 1
12:00 KFG-Vestri (Samsung völlurinn)

Lengjubikar karla - B deild - Riðill 3
16:00 Álftanes-Dalvík/Reynir (Akraneshöllin)

Lengjubikar karla - C deild - Riðill 3
14:00 Árborg-Afríka (JÁVERK-völlurinn)

Lengjubikar karla - C deild - Riðill 4
17:00 Stál-úlfur-KFR (Fagrilundur)

Lengjubikar kvenna - A-deild
14:30 ÍBV-Stjarnan (Kórinn)

Lengjubikar kvenna - B-deild
16:15 KR-Fylkir (Egilshöll)
18:15 HK/Víkingur-Selfoss (Egilshöll)

Lengjubikar kvenna - C-deild riðill 3
17:00 Tindastóll-Völsungur (Boginn)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner