Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mið 16. apríl 2014 12:00
Elvar Geir Magnússon
Manchester City borgar best í heiminum
David Silva er að fá fín laun.
David Silva er að fá fín laun.
Mynd: Getty Images
Launakostnaður Manchester City er sá hæsti af öllum íþróttafélögum heims samkvæmt nýrri könnun. Á listanum yfir þau félög sem borga best eru sex fótboltafélög meðal tíu efstu.

Meðallaun fastamanna í liði City nemur einum milljarði íslenskra króna í árslaun.

Bandarísku hafnarboltafélögin New York Yankees og Los Angeles Dodgers eru í öðru og þriðja sæti listans en í því fjórða er Real Madrid og Barcelona númer fimm.

Þau tíu félög sem borga best:
Manchester City (fótbolti) £5.337m
NY Yankees (hafnabolti) £5.286m
LA Dodgers (hafnabolti) £5.119m
Real Madrid (fótbolti) £4.993m
Barcelona (fótbolti) £4.901m
Brooklyn Nets (körfubolti) £4.485m
Bayern Munich (fótbolti) £4.402m
Manchester United (fótbolti) £4.322m
Chicago Bulls (körfubolti) £3.985m
Chelsea (fótbolti) £3.984m
Athugasemdir
banner
banner