Liverpool og Man Utd skoða Kolo Muani - Rashford of dýr fyrir PSG - Tekur Heitinga við WBA?
   fim 16. apríl 2015 22:13
Daníel Freyr Jónsson
Undanúrslit Lengjubikarsins klár - Spilað á sunnudag
Víkingur eru í undanúrslitum.
Víkingur eru í undanúrslitum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Eftir markaveislu í leikjum kvöldsins í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins er ljóst hvaða lið munu mætast í undanúrslitunum.

Báðir undanúrslitaleikirnir fara fram á sunnudag klukkan 16:00.

Víkingar og Breiðablik mætast á Víkingsvelli, á meðan KA og ÍA munu mætast fyrir Norðan.

Breiðablik, KA og ÍA lögðu öll andstæðinga sína 5-1 í fjórðungsúrslitunum, á meðan Víkingar fóru áfram eftir að hafa unnið FH í vítaspyrnukeppni.

Undanúrslit á sunnudag:
16:00 Víkingur - Breiðablik (Víkingsvelli)
16:00 KA - ÍA (KA-velli)
Athugasemdir
banner
banner
banner