Isak til Liverpool og Sesko til Newcastle - Aston Villa segir nei við United - Bayern ætlar sér að fá Díaz
Donni: Leikplanið gekk upp
„Áttum alveg að mínu mati eitthvað meira skilið"
Jóhann Kristinn: Verð að líta í eigin barm
„Svæfði okkur einhvern veginn"
Pétur Rögnvalds: Stelpurnar voru með mikla yfirburði í fyrri hálfleik
Nik: Stelpurnar voru ferskar og í góðu formi
Gunni Einars: Ekki sýnt í seinustu tveim leikjum að við eigum erindi að fara upp
Agla María: Held að margir leikmenn hafi verið orðnir þreyttir
Óli Kri: Vantaði að koma þessu öðru marki inn til að skapa smá spennu
Jói B: Þeir sem eru með ÍR tattú verða að vera í ÍR
Reynir Haralds: Ástríðan farin að minnka og vildi klára hringinn heima
Fyrsti leikur Óskars sem Víkingur: „Hafði trú á að við myndum jafna“
Jónatan tók eitt fyrir liðið: „Ekki þægilegt, en þess virði“
Gylfa fórnað: „Fannst henta liðinu að vera með meiri hraða“
Túfa: Höfðum ekki verið á toppnum í 1435 daga
5. deild: Stórsigrar hjá Uppsveitum og Spyrni
Birnir Snær: Alltof gott lið til að vera í fallbaráttu
Lárus Orri svekktur: Lá í loftinu að við myndum setja jöfnunarmarkið
Hallgrímur Mar: Himinlifandi að fá svona gæðaleikmann til okkar
Haddi: Ánægður með stjórnina að bakka okkur upp
   fim 16. maí 2013 21:32
Brynjar Ingi Erluson
Elfar Árni: Spenntur að koma heim og lesa um Eyþór okkar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður Breiðabliks í Pepsi-deildinni, var að vonum sáttur með 4-1 sigur liðsins á ÍA í kvöld, en hann skoraði tvö mörk og var valinn maður leiksins.

,,Þetta var virkilega sætti, við vorum náttúrulega bara að bíða eftir að skora fyrsta markið og við vorum ákveðnir í að vera rólegir og halda skipulagi. Við vissum að ef við myndum skora þá yrðu þeir hræddir," sagði Elfar Árni.

,,Svo skoruðum við loksins og þá komu nokkur í röð, svo heyrðum við að Eyþór hefði komist áfram í Eurovision, þannig það var allt í goody þarna. Það var mjög gaman að heyra og maður er bara mjög spenntur að koma heim og lesa um Eyþór okkar."

,,Ég er sáttur og ég spila með liðinu og þeir spila mér bara vel líka og ég er bara sáttur með mig og liðið líka. Ég skoraði þrjú í fyrra og búinn að jafna það strax, svo ég ætla að bæta í bara,"
sagði Elfar ennfremur.

Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner