Gomes, Lookman og Kolo Muani orðaðir við Man Utd - Trossard fær launahækkun - Brownhill í ítalska boltann?
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
   fim 16. maí 2013 21:46
Brynjar Ingi Erluson
Ólafur Kristjánsson: Við reyndum og uppskárum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deildinni, var að vonum ánægður með sigur liðsins á ÍA í kvöld, er liðið náði að skora fjögur mörk á lokamínútum leiksins og vinna þar með 4-1.

,,Ég var bara mjög sáttur með hvernig leikurinn endaði, en ósáttur með einbeitingarleysið þegar Skagamenn skora markið. Mér fannst við vera búnir að ná ágætis tökum á leiknum eftir að þeir höfðu verið vel inni í honum og við það að þeir skora þá kemur upp sama staða og í Vestmannaeyjum."

,,Við ætluðum ekki að láta það trufla okkur heldur vera þolinmæðir og hamra á og komast í gegnum þá með spili á jörðinni ekki með endalausu boltanum á höfuðið á Kára og Ármanni."

,,Það kom mikill hraði með Ellert og Viggó kom geysilega klókur inn og hefur tekið stórstiga framförum. Bæði það að sjá áður en staðan kemur upp hvert hann getur sett boltann, á þrjár stungur og eina stoðsendingu og rólegur á boltanum."

,,Þessi margfrægi karakter hann er hæfileiki til að kafa djúpt þegar á móti blæs og hann kom þarna. Ég var í sjálfu sér ekki óánægður með leikinn úti í Eyjum og mér fannst karakterinn þar ekki bíða neina hnekki þó svo við höfum tapað og menn komu vel stemmdir,"
sagði Ólafur ennfremur.

Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner