Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   mán 16. maí 2016 19:12
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið Víkings Ó. og ÍA: Einar Hjörleifs í markinu
Einar Hjörleifsson.
Einar Hjörleifsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur Ólafsvík mætir ÍA í Pepsi-deildinni klukkan 20:00. Byrjunarliðin eru klár.

Textalýsingar dagsins:
17:00 Fylkir - ÍBV
19:15 FH - Fjölnir
20:00 Víkingur Ó. - ÍA

Cristian Martinez Liberato, markvörður Ólsara, meiddist í jafnteflinu gegn ÍBV í síðasta leik og er greinilega ekki búinn að ná sér að fullu. Reynsluboltinn Einar Hjörleifsson byrjar í rammanum í kvöld en Cristian er þó á bekknum.

Athygli vekur að Þorsteinn Már Ragnarsson er ekki í leikmannahópi Víkinga en Tomasz Luba ber fyrirliðabandið

Ólsarar hafa byrjað tímabilið afskaplega vel, eru með sjö stig. ÍA vann Fjölni í síðasta leik og er með þrjú stig.

Iain Williamson sem ÍA fékk lánaðan frá Víkingum byrjar á bekknum. Miðjumaðurinn Arnar Már Guðjónsson er meiddur og ekki með.

Byrjunarlið Víkings Ó:
1. Einar Hjörleifsson (m)
2. Aleix Egea Acame
4. Egill Jónsson
7. Tomasz Luba
8. William Dominguez da Silva
13. Emir Dokara
15. Pontus Nordenberg
17. Hrvoje Tokic
18. Alfreð Már Hjaltalín
19. Pape Mamadou Faye
24. Kenan Turudija

Byrjunarlið ÍA:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
4. Arnór Snær Guðmundsson
5. Ármann Smári Björnsson
7. Martin Hummervoll
9. Garðar Bergmann Gunnlaugsson
10. Jón Vilhelm Ákason
16. Þórður Þorsteinn Þórðarson
18. Albert Hafsteinsson
19. Eggert Kári Karlsson
20. Gylfi Veigar Gylfason
28. Aron Ingi Kristinsson
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner