Liverpool og Newcastle gætu skipst á framherjum - Bayern undirbýr tilboð í Verbruggen - Man Utd horfir til Sporting
Sölvi Geir: Akkúrat leikurinn sem þú vilt fá rétt fyrir mót
Óskar Hrafn um meiðsli Stefáns Árna: Eitthvað sem viðkemur leiknum sjálfum verður hjákátlegt
Jóhann Kristinn: Væri mjög barnalegt að skella skuldinni á það
Agla María spennt fyrir tímabilinu: Höfum sjaldan verið með jafn öflugan hóp
Siggi Höskulds: Hrikalega stoltur af liðinu að klára þetta
Meiðslavandræðin elta KA - „Var ekki parsáttur við Þórsarana"
Arnar Gunnlaugs: Ég er ekki að biðja ykkur um að vera þolinmóðir
Stefán Teitur: Nenni ekki að standa hérna og tala um það
Orri Steinn: Höldum því bara á milli okkar leikmanna og teymisins
Aron Einar: Skil strákana eftir tíu og þarf að bera ábyrgð á því
Arnór Ingvi hreinskilinn: Grautfúlt og hundlélegt
Sögur um margar breytingar á byrjunarliðinu - Hákon meiddur?
Orri Hrafn: Klárir í þá baráttu sem framundan er
Var í viðræðum við óvænt félag er Keflavík hafði samband - „Á alltaf að treysta innri tilfinningu"
Túfa: Þetta er ekki að gerast í fyrsta skipti
Árni Freyr: Auðvitað aðeins meiri orka hjá þeim í lokin
Sverri finnst gaman að taka þátt í nýjungum og fagnar því að Jói bætist við
Valgeir klár í að byrja - „Skemmtilegra að vera aðeins ofar á vellinum“
Stefán Teitur: Það var lítið sofið í flugvélinni
Benoný farinn að vekja athygli á Englandi - „Algjör draumur“
banner
   fös 16. júní 2017 21:49
Arnar Daði Arnarsson
Kópavogsvelli
Fanndís Friðriks: Ég var bara bensínlaus
Fanndís skoraði flott mark í kvöld
Fanndís skoraði flott mark í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir
„Við erum gríðarlega sáttar, það er ótrúlega gaman að vinna 1-0," sagði Fanndís Friðriks eftir sigur Breiðabliks gegn Stjörnunni í kvöld.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  0 Stjarnan

Fanndís skoraði eina mark leiksins en heldur þó að sitt lið hefði getað skorað fleiri enda sterkari aðilinn í leiknum.

„Við vorum töluvert sterkari aðilinn í leiknum, við hefðum átt að skora fleiri mörk, við náðum oft að opna þær."

Aðspurð út í markið sem að hún skoraði í kvöld sagðist hún hafa fylgst með Sindra Snær Magnússyni í gær skora gegn KR.

„Ég horfði á Sindra Snæ Magnússon í gærkvöldi og ég gat ekki leyft honim að skora flottara mark en ég."

Fanndís var tekin útaf undir lok leiks og sagði hún ástæðuna vera högg á hné og einnig það að hún hafi verið orðin bensínlaus.

„Ég fékk högg á hné, ég er einnig stíf í mjöðminni og síðan var ég bara bensínlaus held ég," sagði Fanndís létt í bragði en hún auðvitað í landsverkefni fyrir þennan leik.
Athugasemdir
banner
banner
banner