Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Enski boltinn - Heimskur og heimskari
Innkastið - Flugbraut fyrir meistarana og norðlensk neikvæðni
Niðurtalningin - Endar titillinn enn eitt árið á Hlíðarenda?
Niðurtalningin - Silfur er alls ekki nóg í Kópavoginum
Niðurtalningin - Dreymir um að endurtaka leikinn frá 2012
Útvarpsþátturinn - Brottvísun sem eyðilagði leikinn
Niðurtalningin - Skemmtikraftarnir úr Kaplakrika
Niðurtalningin - Nýjar áherslur og spennandi tímar í Garðabænum
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli
Niðurtalningin - Ekki afskrifa Keflvíkingana
Útvarpsþátturinn - Kraftur í KR og umdeild dómgæsla
Enski boltinn - El Meistaradeildarveisla
Innkastið - Fljúgandi start og fullar stúkur
Hugarburðarbolti Þáttur 11
   lau 16. júní 2018 17:54
Elvar Geir Magnússon
Alfreð: Ekkert sem undirbýr mann fyrir svona augnablik
Icelandair
Alfreð Finnbogason.
Alfreð Finnbogason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Það er ekkert sem undirbýr mann fyrir svona augnablik," sagði Alfreð Finnbogason eftir jafntefli Íslands og Argentínu á HM. Augnablikið sem Alfreð er að tala um er markið sem hann skoraði, fyrsta mark Íslands á Heimsmeistaramóti.

„Þetta var draumur, smá "blackout" þegar þetta gerist. Þetta var geðveikt."

Alfreð byrjaði leikinn en hann segist finna fyrir miklu meira trausti núna, með Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson sem þjálfara, en þegar Lars Lagerback og Heimir voru þjálfarar.

„Ég finn allt annað traust frá þessum þjálfurum, frá því þeir tóku við og það gefur sóknarmanni auka 50-60% að vera með þjálfara sem stendur við bakið á þér."

„Þú verður að vinna þér inn traustið og mér finnst ég hafa gert það," sagði Alfreð en hlusta má á spjallið í heild sinni hér að ofan.

Sjá einnig:
Sjáðu markið: Alfreð skoraði fyrsta mark Íslands á HM
Athugasemdir
banner
banner