Hart barist um Olmo - Real Madrid vill kaupa Trent í næsta mánuði - Isak vill vera áfram hjá Newcastle
   lau 16. júní 2018 11:57
Magnús Már Einarsson
Spartak Stadium, Moskva
Byrjunarlið Íslands: Alfreð og Aron byrja
Icelandair
Mynd: Elvar Geir Magnússon
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Argentínu klukkan 13:00.

Smelltu hér til að sjá beina textalýsingu frá Rússlandi

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði, er klár í slaginn og hann byrjar á miðjunni.

Alfreð Finnbogason byrjar sem fremsti maður en Ísland stillir upp í 4-4-1-1 með Gylfa Þór Sigurðsson í stöðunni fyrir aftan Alfreð. Emil Hallfreðsson og Aron Einar eru síðan saman á miðri miðjunni.

Byrjunarlið Íslands
Hannes Þór Halldórsson
Birkir Már Sævarsson
Ragnar Sigurðsson
Kári Árnason
Hörður Björgvin Magnússon
Jóhann Berg Guðmundsson
Aron Einar Gunnarsson
Birkir Bjarnason
Gylfi Þór Sigurðsson
Alfreð Finnbogason


Athugasemdir
banner
banner