Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Argentínu klukkan 13:00.
Smelltu hér til að sjá beina textalýsingu frá Rússlandi
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði, er klár í slaginn og hann byrjar á miðjunni.
Alfreð Finnbogason byrjar sem fremsti maður en Ísland stillir upp í 4-4-1-1 með Gylfa Þór Sigurðsson í stöðunni fyrir aftan Alfreð. Emil Hallfreðsson og Aron Einar eru síðan saman á miðri miðjunni.
Byrjunarlið Íslands
Hannes Þór Halldórsson
Birkir Már Sævarsson
Ragnar Sigurðsson
Kári Árnason
Hörður Björgvin Magnússon
Jóhann Berg Guðmundsson
Aron Einar Gunnarsson
Birkir Bjarnason
Gylfi Þór Sigurðsson
Alfreð Finnbogason
👇 Our starting lineup is ready!#fyririsland pic.twitter.com/NqdCBbMvNN
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 16, 2018
The matches keep on coming!
— FIFA World Cup 🏆 (@FIFAWorldCup) June 16, 2018
Next up: #ARGISL pic.twitter.com/gbtQB307a6
Athugasemdir